Miðvikudagur, 9.1.2008
Hvað er í matinn?
Nú er akkúrat sá tími sem að allir eru búnir að fá nóg af hátíðarmat og vilja fara í fiskinn og eitthvað léttmeti. Og hvað gerir maður þá? Skráir sig á www.hvaderimatinn.is og málið leyst. Það er greinilegt að þetta er að virka því að við erum komin yfir 4.000 meðlimi sem er bara hið besta mál. Stefnum við á að opna í Danmörku í febrúar - mars. Og núna í jan - feb ættu ýmsar uppfærslur að vera komnar inn á vefinn hjá okkur þar sem leitarvél og fleira áhugavert og spennandi kemur í ljós.
Ert þú búin/n að skrá þig?
Athugasemdir
Næsta verk!
Guðný M, 9.1.2008 kl. 11:37
Klikka ekki stelpurnar =)
Felix G, 9.1.2008 kl. 13:52
Skráð!
Frábær síða.
Ragga (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 20:07
Ég er meira að segja með link....
Flott mynd af þér by the way, búin að fá leið af rauðlitnum
Sigga Hrönn, 10.1.2008 kl. 16:49
Takk takk Ragga.
Sko mína... Brettingz klikkar ekki =)
Felix G, 11.1.2008 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.