Rás 2 í morgun

Jájá, skráningarnar aukast með hverjum deginum. Var í viðtali í morgun í morgunútvarpi Rásar 2. Gestur Einar hringdi í mig í gær og bauð mér í viðtal vegna Hvað er í matinn?  Gekk bara vel hef ég heyrt hjá öðrum, var þar ábyggilega í 10 minútur.  Við fögnum allri umfjöllun Wink

Nema hvað, frænka mín hún Hanna Lilja sendi mér loksins myndir úr Glitnis hlaupinu síðan í sumar. Váá hvað var gott veður, þetta var mjög gaman. Engin spurning að ég hleyp aftur á næsta ári, reyna bæta tímann en meir.

Fyrir hlaup: sigur

fyrirhlaup                                    Eftir hlaup:

 

 

 

 

Röðin nær langt, hvað er þetta með hjólið? 

rodin

Bedid

 

                         Klappliðið              á endasprettinum:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef heyrt því fleygt að betra sé seint en aldrei ;) kannski bara fínt að fá svona upprifjun mánuði seinna, yljar manni um hjartarætur að skoða skemmtilegar sumarmyndir á köldu hauskvöldi. Þetta var góður dagur. Ég er annars að hugsa um að skilja ömmurnar eftir á hliðarlínunni að ári, og hlaupa með þér. Þó svo ég nái varla að fylgja þér alveg eftir, sérstaklega ef þú ætlar að bæta tímann enn meira ;) við getum allavega startað saman hehe

Hanna Lilja (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 16:06

2 Smámynd: Felix G

Ekki spurning =)  Jújú, klárum þetta saman. Við höfum tæpt ár í undirbúning 

Felix G, 28.9.2007 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband