Hiti í fólkinu

Hvað er eiginlega að gerast?  Mikill hiti í mönnum þessa dagana, fólk að koma með athugasemdir á blogg til að ná vinsældum til að sýna fram á lélegt blogg kerfi, Aron Pálmi (var kallaður Keiko á Fm957 í morgun) hótað í USA, bremsulaus rúta, slagsmál í miðbænum, íbúðaverð að hækka, verðbólga og lán fylgja með í hækkunum en Kaupþing að lækka (ouch).  Gekk Lotto út um helgina? Ég ætti kannski að kanna miðann minn.  Ef ég blogga ekki meir þá er ég farinn til Hawaii með vinninginn. Aloha.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta köllum við almennilegt blogg,slúður,brjálaði,hiti,og hvað varstu að segja með bremsulausa rútu:) hehe..(vona samt að engin slasaðist)..

Er samt voða fegin að vera laus við Íslands hitann í smá tíma:) Og mikið rosalega ert þú duglegur að blogga..Er alveg EKKERT að gera hjá þér í vinnunni:)

Be in a band:)

Beste hilsen..Gréta danska:) 

Gréta Karen (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 22:28

2 identicon

Velkominn í blogheima félagi... ánægður með þig!

kveðja

Chrissi

Chrissi (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 22:51

3 Smámynd: Sigga Hrönn

Ég kem með, sel íbúðina á uppsprengdu verði og kaupi mér strápils. Nenni ´essu ekki. Samt meira fyrir Ciao

Sigga Hrönn, 28.8.2007 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband