Stuðmenn biðjast afsökunar

Ætli þetta sé gert til að tryggja miðasölu um helgina á næstu tónleikum þeirra?  Hljómar nú svolítið arrogant þessi afsökunarbeiðni og meira í gríni en alvöru.  En þetta var líka alveg hrikalegt þarna á Kaupþings afmælistónleikunum....sjæse.

Stuðmenn biðja þjóðina afsökunar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigga Hrönn

Soldill Bagglútsþefur af þessu. Ég er farin að dauðsjá eftir að hafa ákveðið að trítla í fyrrafallinu heim og missa af þessum ósköpum. Össs

Sigga Hrönn, 22.8.2007 kl. 15:21

2 Smámynd: Felix G

Blessuð vertu maður, það er best að þú munir eftir þeim eins og þeir voru, virðast hvort eð er ætla að taka upp gamla takta.  Annars er nú Egill frændi minn og er hann frábær söngvari, kannski maður skelli sér á tónleikana um helgina =)

Felix G, 22.8.2007 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband